Áfram í vöruupplýsingar
1 af 2

Vilma Home

StylPro – Flip’n’Charge / hleðslubanki og spegill í veskið

StylPro – Flip’n’Charge / hleðslubanki og spegill í veskið

Upprunalegt verð 6.290 ISK
Upprunalegt verð Afsláttar verð 6.290 ISK
Afsláttur Væntanlegt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í kaupferli

STYLPRO Flip ‘n’ Charge er fullkominn aukabúnaður fyrir allar þínar snyrtiþarfir! Þessi slétti spegill veitir þér ekki aðeins fullkomna lýsingu með björtu LED-hringljósinu, heldur virkar hann einnig sem símahleðslutæki, sem gerir hann að ómissandi félaga hvert sem þú ferð.

Til að nota ljósið
Þegar þú opnar STYLPRO Flip ‘n’ Charg, kviknar ljósið um leið. Ef þú vilt slökkva á ljósið á meðan þú notar spegilinn skaltu ýta einu sinni á hnappinn og ljósið dofnar.

Hleðsla
Til að athuga hversu mikil hleðsla er eftir, ýttu á hnappinn og bláu vísarnir á hliðinni kvikna, hvert ljós jafngildir 25% af rafhlöðunni.
Þegar STYLPRO Flip ’n’ Charge er í hleðslu blikkar ljósið blátt og þegar það er fullhlaðið verður ljósið blátt.

Til að hlaða síma
Einfaldlega tengdu hleðslusnúruna þína við tækið og það byrjar að hlaða.

Inniheldur
✅1 x STYLPRO Flip ’n’ Charge
✅1 x Micro-USB hleðslusnúra
✅1 x geymslupoki
✅1 x leiðbeiningar

Kostir og eiginleikar
⭐LED hringljós
⭐Tvöföld virkni – spegill og hleðslubanki
⭐ Fyrirferðarlítil og flott hönnun, auðvelt að taka með hvert sem er
⭐USB hleðslutengi til að hlaða spegilinn þinn og símann
⭐3x stækkunarspegill
⭐ Veitir fullkomna lýsingu fyrir förðun, hár eða til að taka selfies
⭐USB hleðslutæki þýðir að þú getur hlaðið símann þinn hvar sem þú ert

Skoða nánar