Áfram í vöruupplýsingar
1 af 13

Vilma Home

Stylpro Glam & Groove Hollywood Vanity Music spegill

Stylpro Glam & Groove Hollywood Vanity Music spegill

Upprunalegt verð 13.990 ISK
Upprunalegt verð Afsláttar verð 13.990 ISK
Afsláttur Væntanlegt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í kaupferli

Stylpro Glam & Groove Hollywood Vanity Music Mirror er útbúinn hinum fullkomnu dimmandlegu „Hollywood“ perum sem gefa þér hina fullkomnu lýsingu. Þú getur haft þig til með vinum fyrir skemmtilegan dag, kvöld eða jafnvel sem partur af morgunrútínunni þinni. Getur sett uppáhalds tónlistina þína á, hlaðvarp eða jafnvel talað við vini í símann meðan þú ert að hafa þig til. Er síminn kannski að verða batteríslaus? Engar áhyggjur, spegillinn er með innbyggðu þráðlausu hleðslutæki til að hlaða hann!
Spegillinn er innblástur af spegli úr búningsherbergi Hollywood kvikmyndastjörnu, nema nú ert þú með hann heima hjá þér.

 

 

Notkunarleiðbeiningar: •  

 Komdu Glam & Groove speglinum fyrir vel og settu hann í samband.
•    Til að kveikja á perunum þá ýtir þú á „Power” takkann sem er framan á speglinum. Haltu fingrinum á takkanum til að dimma ljósin.
•    Til þess að kveikja á Bluetooth þá heldurðu “Power” takkanum aftaná speglinum í smá stund. Því næst tengirðu Bluetooth saman við símann þinn í stillingum. 
•    Til þess að spila tónlist og stilla hljóðstyrk þá tengirðu símann við tækið í gegnum Bluetooth. Þegar það er komið, þá geturðu spilað þína uppáhalds tónlist. Takkarnir sem eru aftaná speglinum notarðu þess að stilla hljóðið, ýta á pásu eða spila, fara yfir á næsta lag eða spila aftur sama lagið. 
•    Til þess að hlaða símann þinn þá seturðu hann á síma standinn framan á speglinum, þá hleður hann þráðlaust.
•    Til þess að hringja úr speglinum í gegnum hátalarana, þá tengirðu símann við Bluetooth.  Þú getur einnig notað takkana bakvið spegilinn til að hringja í númerið sem þú hringdir síðast í eða til þess að svara símtölum eða ljúka þeim.

Inniheldur : 

•   1x Stylpro Glam & Groove spegill (26*30)
•    1x USB-C hleðslutæki 

Kostir og eiginleikar:

•    Bluetooth tenging til að tengjast við tæki sem eru með Bluetooth.
•    Spilar þína uppáhalds tónlist beint úr símanum, tölvunni eða Ipadinum.
•    Dimmanlegar „Hollywood“ perur sem eru með mýkri lýsingu sem er fullkomið til þess að hafa sig til.
•    Þú getur hringt í vini eða fjölskyldu í gegnum spegillinn með Bluetooth tengingu.
•    Þú getur snúið speglinum 360 gráður fyrir lúxus lýsingu frá öllum sjónarhornum.
•    Símastandur með innbyggðri hleðslu.
•    Hleður alla þráðlausa síma.
•    Fullkominn á snyrtiborðið eða inná baðherbergi.
•    Til þess að kveikja á og slökkva á speglinum ýtur þú stutt á takkann sem staðsettur er framan á speglinum.
•    Með innbyggðu minni, spegilinn man hvaða ljósastillingu þú notaðir síðast.
•    Stamt undirborð á speglinum.
•    Fullkominn til þess að hafa sig til með vinum.

Skoða nánar