Segul taskan sem festist við allt – því dótið þitt á ekki heima á gólfinu!
Sterkur segull á bakinu tryggir að taskan festist beint við stöng, lóðagrind eða bekk. Brúsinn dettur ekki úr, dótið fer ekki á víð og dreif – þú heldur einbeitingunni á æfingunni. Létt og traust. Hannað fyrir fólk á ferðinni.
Þetta er taska sem allir þurfa að eignast til að geyma lyklana, airpods-in eða glossinn.
ath passar ekki fyrir glös með haldi en er sniðugur fyrir venjulegan brúsa, Vilma Home brúsa með segli og brúsa án handfangs.