Vilma Home Kósýsett svart | small

15.990 kr

 

Kósý náttfatasett úr modal 🌙✨

 

 

Umvefðu þig þægindum og mýkt með náttfatasetti úr 95% modal og 5% spandex.

Modal er mjúkt, andar vel og heldur sér fallegt þrátt fyrir endurtekinn þvott – fullkomið fyrir kósý kvöld heima. Spandexið gefur efninu smá teygjanleika sem gerir settið enn þægilegra.

 

Lýsing:

 

  • Síðar buxur með vösum – hentar fullkomlega fyrir símann.
  • Þykkur, góður buxnastrengur með teygju sem heldur án þess að þrengja
  • Nátttoppur í einföldu og fallegu sniði
  • Létt, mjúkt og endingargott efni

 

 

Efni:

 

  • 95% Modal (umhverfisvænt, mjúkt og andar vel)
  • 5% Spandex (fyrir þægindi og mýkt í hreyfingu)

 

 

Þvottaleiðbeiningar:

 

  • Þvoið á 30°C, viðkvæmu prógrammi
  • Ekki nota klór
  • Þurrka í þurrkara á lágum hita eða hengja til þerris
  • Má fara í hreinsun (dry clean)

 

 

✨ Fullkomið fyrir afslappaðar kvöldstundir eða letidaga heima.