Umhirða Hydro

Umhirða Hydro

ÞRIF : Mælt er með handþvotti á glösunum

Eina sem má í uppþvottavélina er lokið sjálft

Gott er að hafa rörið á lokinu uppi þegar það fer í uppþvottavélina.
Passa skal að þerra lokið vel fyrir notkun. 
ATH. Glæra rörið á Hydro má ekki fara í uppþvottavèlina eða í hita yfir 37 gráður.

Mælum einnig með að þegar brúsinn er ekki í notkun að lofta um hann t.d á næturna svo brúsinn sè ekki lokaður í marga daga í senn því þá gæti sílikonið inn í lokinu myglað.