Lúxus og þægindi í einu 🌸
Sloppurinn er saumaður úr 100% hreinu mulberry silki – silkitegundinni sem er þekkt fyrir einstakan mjúkleika, náttúrulegan gljáa og léttleika.
Hann er síður og vandaður, fullkominn fyrir morgnana, kvöldin eða þegar þú vilt dekra við þig heima.
✨ Kostir silkis:
- Verndar náttúrulegan raka húðar og hárs – dregur ekki raka úr líkt og bómull
- Mjúkt og létt á húðinni, gefur silkimjúka tilfinningu
- Ofnæmisvænt og náttúrulegt efni sem andar vel
- Hitajafnandi
- Gefur lúxustilfinningu og vellíðan í hverri hreyfingu
📏 Stærðir:
- Small: 36–40
- Medium: 40–42
- Large: 42–46
💡 Sloppurinn er frekar rúmur í sniði – ef þú ert á milli stærða, mælum við með að taka minni stærð.
🫧þvottur:
viðkvæmt prógram / silkiprógramm
Silkisápa
hengja upp ekki setja í þurrkara