Skip to product information
1 of 4

Vilma Home

Stylpro - Toastie Tummy / Tíðarverkja hjálpartæki

Stylpro - Toastie Tummy / Tíðarverkja hjálpartæki

Regular price 7.490 ISK
Regular price Sale price 7.490 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Þunnt, þráðlaust og handhægt, Toastie Tummy Period Cramp Soother getur farið með þér hvert sem er, hvenær sem þú þarft tafarlausan létti frá sársaukafullum krömpum og óþægindum. Hægt er að stilla belti tækisins þannig að það passi á allan líkama og situr þægilega á maga, mjaðmagrind eða mjóbaki.

Engin ætti að þurfa að þola tíðaverki, svo hlúðu að þér með STYLPRO tíðaverkjatækinu sem er hannað til að vinna gegn slæmum tíðaverkjum með 3 stillingum af hita og víbring – og dregur þannig úr óþægindum verkja og eymsla án lyfja. Tækið er endurhlaðanlegt sem og algjörlega aukaverkanalaust.

Hleðsla
Gakktu úr skugga um að tækið þitt sé fullhlaðið með því að setja USB snúruna (meðfylgjandi) í tengið neðst á tækinu og tengja við USB-vænan aflgjafa. Það getur tekið allt að 3,5 klukkustundir að hlaða tækið að fullu. Öll ljós blikka þegar tækið þarf að fara í hleðslu.

Upphitunarstilling
EKKI NOTA Á BERA HÚÐ. Notið aðeins með lag af fatnaði (ekki úr gerviefni) á milli tækis og húðar. Tækið hitnar mjög fljótt. Ef hitinn verður óþægilegur HÆTTU notkun. Settu tækið á það svæði sem þú vilt og festu ólina um líkamann til að nota handfrjálst.
Haltu niðri kveikja/slökkva hnappnum í 2 sekúndur til að kveikja á hitanum.
Ýttu létt á kveikja/slökkva hnappinn til að skipta á milli 3 hitastillinganna. Við fyrstu notkun, notaðu htastigi 1, aukið aðeins ef það er þægilegt. Ef þú slekkur á þessari aðgerð mun tækið vista síðastustu stillingu og þegar þú kveikir aftur á hitaaðgerðinni mun hún halda áfram á þessari stillingu.
Ýttu á hita kveikja/slökkva hnappinn í 2 sekúndur til að slökkva á hitanum.

Titringsstilling
Settu tækið á viðkomandi svæði og festu ólina um líkamann til að nota tækið handfrjálst.
Haltu niðri titrings kveikja/slökkva hnappinn í 2 sekúndur til að kveikja á titringnum.
Ýttu létt á kveikja/slökkva titringshnappinn til að skipta á milli 3 titringsstillinganna. Ef þú slekkur á þessari aðgerð mun tækið vistas síðustu stillingu og þegar þú kveikir aftur á mun hún halda áfram með þessa stillingu.
Ýttu á rofann í 2 sekúndur til að slökkva á titringnum.

Inniheldur:
✅1 x STYLPRO Toastie Tummy Period Cramp Soother
✅1 x USB hleðslusnúra
✅1 x leiðbeiningar

Kostir og eiginleikar:

⭐Róar tíða-, maga- og bakverk
⭐ Virkar á nokkrum sekúndum
⭐100% náttúruleg – lyfjalaus, efnalaus verkjastilling
⭐ Engar aukaverkanir
⭐ Létt og meðfærilegt
⭐3 hita- og titringsstillingar
⭐Næm, nett hönnun
⭐Stillanleg ól
⭐ Endurhlaðanlegt
⭐Þráðlaust
⭐Langvarandi rafhlaða

View full details