Vilt þú vera samstarfsaðili Vilma Home?
Vertu samstarfsaðili Vilma Home
Búðu til fallegt efni með okkur
⸻
Um Vilma Home
Vilma Home er íslenskt lífstílsmerki fyrir fólk á ferðinni sem á það til að gleyma stundum að setja sjálfan sig í fyrsta sæti.
Dekur, sjálfsumhyggja og fallegt heimili er okkar stefna.
⸻
Við leitum að fólki sem:
• Hefur gott auga fyrir stíl og hlýju
• Býr til fallegt efni á Instagram & TikTok
• Er sjálfstætt, áreiðanlegt og skapandi
• Hefur áhuga á heimili, skipulagi, þrifum eða DIY
⸻
Tækifæri í boði:
• Sýnileiki á samfélagsmiðlunum okkar
• Tækifæri til að vinna reglulega með okkur
• Tækifæri til að vaxa sem content creator
• Þarf ekki að vera með marga fylgjendur
⸻
Til að sækja um er best að hafa samband:
Vilmahome@vilmahome.is