Leiðbeiningar - Hvernig á að nota inneignarnótu
Leiðbeiningar fyrir - hvernig á að nota Store-credit / inneign á Vilmahome.is
Ef þú hefur fengið endurgreitt með inneignarnótu þá færðu svokallað “store-credit”

Til þess að nota Store credit þá þarf að skrá sig inn á Vilmahome.is - eins og er lýst hér að neðan

Skráðu þig inn með netfanginu sem er tengt við inneignina

Svo færðu sendan kóða á netfangið til að setja inn í reitinn hér að neðan

Svona lítur tölvupósturinn með kóðanum - Setur hann inn í reitinn til hægri

Skráir þig inn (ýtir á Submit/Continue) - Ýtir á “Shop” til að fara í vefverslun

Nú velur þú vöruna/vörurnar sem þú ætlar að versla - opnar körfuna - ferð í greiðsluferli
Þegar komið er í greiðsluferlið þá sérð þú þennan dálk

Ef þú hakar við “Apply store credit” þá kemur inneignin inn og heildar upphæðin lækkar

Ef það eru einhverjar spurningar, þá getur þú haft samband á Vilmahome@vilmahome.is
