Skip to main content

Skilareglur

Höfuðborgarsvæðið:
Ef þú ætlar að skila og skipta skal senda email á Vilmahome@vilmahome.is.
Það sem þarf að koma fram er pöntunar númerið (order number) ath ekki sendingarnúmer Gorilla, segja í hvað þú vilt skipta og við græjum pöntun og þú getur skipt um leið og þú færð staðfestingu að pöntun sé tilbúin á pöntun frá Gorilla vöruhús, þá má skila og skipta.
Opnunartími Gorilla vöruhúss er frá kl. 8-16
Lokað milli 11-11:45 alla virka daga

Mikilvægt: 
Það þarf að sækja pöntun innan 3-5 daga annars fer hún aftur í hillu

Utan höfuðborgarsvæðis:
Senda email á vilmahome@vilmahome.is láta vita að þú sért að skila vöru og láta pöntunarnúmer fylgja (order number) ekki sendingarnúmerið frá Gorilla.

Skilar í gegnum dropp.is (Ýta hér) velur verslun --> Vilma Home og færð strikamerki til að prenta út til að setja á vöruna. Mælt er með að hafa vöruna í poka eða kassa, líma svo strikamerkið á og skila á næsta afhendingarstað Dropp í nágrenni við þig. Þegar vara er komin á Gorilla Vöruhús og við fáum staðfestingu frá þeim hver er að skila get ég búið til inneign fyrir viðkomandi aðila eða sent nýja vöru. Ath. Gæti tekið allt að viku ca

Gjöf:
Ef um gjöf er að ræða er ekkert mál að skipta.
🎄 Jólagjafir --> hægt að skila til 6. janúar 🎁 
⚠️ ATH. Ekki þarf skilamiða á jólagjafir 

x