Áfram í vöruupplýsingar
1 af 5

Vilma Home

Stylpro - Facial Ice Globes

Stylpro - Facial Ice Globes

Upprunalegt verð 7.390 ISK
Upprunalegt verð Afsláttar verð 7.390 ISK
Afsláttur Væntanlegt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í kaupferli

STYLPRO Ice Globes er sett í fallegri gjafaöskju sem inniheldur 2 andlitsnuddrúllum fyrir andlitsmeðferðir sem nota kælikraft til þess að lyfta yfirbragði, auka blóðrásina, draga úr augnpokum og losa um bólur og bjúg.

Inniheldur:

✅2x STYLPRO Facial Ice Globes
✅2x Temperature hlífðarpoka

Kostir og eiginleikar
Slakar, þéttir og lyftir húðinni
⭐ Dregur úr þrota og bláma
⭐Losar um spennu
⭐ Dregur úr hrukkum
⭐Auðveldar húðvörurum að smjúga inn í húðina og veita raka

Notkunarleiðbeiningar

Kældu STYLPRO Ice Globes í frysti í allt að -20°c fyrir notkun. Þú getur haft þá í frysti svo vikum skiptir, eða látið þá inn nokkrum klukkustundum fyrir notkun.
Taktu Globes úr frystinum og settu hlífðarpokana á kúluhandföngin.
Rúllaðu köldum kúlunum yfir hreina og þurra húð eða með maska, forðastu að beita of miklum þrýstingi í kringum augun.
Notaðu hringlaga ihreyfingar upp á við til að örva blóðrásina.

Skoða nánar