Vilma Home Lúxus silkisett svart
Vilma Home Lúxus silkisett svart
Fallegt silkisett úr OEKO-TEX 100 vottuðu hágæða silki sem inniheldur svefngrímu, koddaver og tvær hárteygjur.
Silkisettið er úr 100% mulberry silki og hefur þá eiginleika að minnka hrukkumyndum , veitir þæginlegri svefn og hjálpar húðinni að halda raka, einnig heldur þú jafnara hitastigi á meðan þú sefur og hárið verður minna úfið og verður sléttara og viðráðanlegra eftir nætursvefninn, einnig minnka teygjurnar líkur á að hárið slitni, þetta er allgjör bylting þó svo ég segji sjálf frá èg nota ekkert annað í hárið mitt lengur.
Húð og hár verður mýkra og þú finnur meiri gæði í svefninum.
silkisettið er einnig gott fyrir fólk með viðkvæma húð.
bólgumyndun í húð minnkar og einnig eru næturkremin, húðfitan og rakinn ekki að byggjast upp í silki eins og venjulegum bómullarkoddaverum þett minnkar líkur á að bakteríur myndast í húðinni og bólur myndast.
þvottaleiðbeiningar: 30 gràður og ekki setja í þurrkara.