Gefðu hárinu ást og mýkt með silkiteygjunum okkar, handgerðum úr fíngerðu silki sem verndar og nærir hárið. Silkið er náttúrulega slétt og mjúkt, sem dregur úr núningi og kemir í veg fyrir slit, heldur glansinum og kemur í veg fyrir flóka.
Þær eru mildar við hárið, skilja ekki eftir sig far og henta jafnt fyrir svefninn, daglega notkun eða sem fallegt smáatriði á úlnliðnum.
Efni: 100% mulberry silki
💧 Umhirða
Til að varðveita áferð og gljáa silkisins:
- Þvoðu varlega í köldu vatni með mildri sápu eða sjampói.
- Láttu þorna náttúrulega – ekki í þurrkara.