Skip to main content
Vilma Home Silki augngríma | Beige
Vilma Home Silki augngríma | Beige
Vilma Home Silki augngríma | Beige
Vilma Home Silki augngríma | Beige

Vilma Home Silki augngríma | Beige

6.743 kr
8.990 kr
Tax included.

Þessi augngríma er úr OEKO-TEX 100 vottaðu 100% mulberry silki, sama hágæða efni og í Vilma Home silkisettunum. Hún er mýkri, bólstraðari og örlítið stærri til að veita hámarksþægindi og fullkomna hvíld.

 

Gríman hefur franskan rennilás sem flækist ekki í hárinu, og er með stillanlegu bandi sem gerir hana hentuga fyrir mismunandi höfuðlag. Silkið er einstaklega mjúkt og náttúrulegt, hjálpar húðinni að halda raka og hefur kælandi áhrif sem stuðla að dýpri og friðsælli svefni.

 

Þessi lúxus augngríma er tilvalin fyrir þá sem vilja upplifa silkimjúka vellíðan á hverju kvöldi – hvort sem það er heima, á ferðalögum eða við slökun.

 

Þvottaleiðbeiningar: 30°C og ekki setja í þurrkara.

x