Skip to product information
1 of 3

Vilma Home

StylPro – Melody Mirror

StylPro – Melody Mirror

Regular price 9.690 ISK
Regular price Sale price 9.690 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

STYLPRO Melody spegillinn er fullkominn snyrtibúnaður sem sameinar stíl og virkni í einu. Með mismunandi ljósastillingum geturðu málað þig með fullkominni lýsingu. Spegillinn er einnit með Bluetooth tengingu þannnig að þú getur tengt símann þinn og hlustað á tónlist gegnum spegilinn.

Inniheldur
✅1 x STYLPRO Melody Mirror
✅1 x Micro-USB hleðslusnúra
✅1 x leiðbeiningar

Kostir og eiginleikar

⭐Snertirofi með dimmer
⭐Endurhlaðanlegt
⭐Dimmanleg ljós í 3 mismunandi tónum – hvítt, hlýtt og náttúrulegt
⭐Innbyggður hátalari
⭐Bluetooth tenging
⭐Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 15 mínútur
⭐Parast við hvaða Bluetooth tæki sem er
⭐Spilaðu uppáhaldstónlistina þína beint úr símanum, tölvunni eða spjaldtölvunni
⭐Stendur stöðugur á borði
⭐Botninn er eins og skál þar sem þú getur geymt skartgripi og fleira.

Notkunarleiðbeiningar

Gakktu úr skugga um að spegillinn sé fullhlaðinn með því að setja USB snúru í tengið aftan á speglinum og tengja við rafmagn.
Hleðsluljósið verður rautt við hleðslu og verður blátt þegar það er hlaðið.
Snúið handfanginu til vinstri eða hægri.
LED hringljósið kviknar þegar snúið er í 90 gráður.
Til að slökkva ljósið, snúið handfanginu einfalt til baka.

View full details