StylPro – Melody Mirror
StylPro – Melody Mirror
STYLPRO Melody spegillinn er fullkominn snyrtibúnaður sem sameinar stíl og virkni í einu. Með mismunandi ljósastillingum geturðu málað þig með fullkominni lýsingu. Spegillinn er einnit með Bluetooth tengingu þannnig að þú getur tengt símann þinn og hlustað á tónlist gegnum spegilinn.
Inniheldur
✅1 x STYLPRO Melody Mirror
✅1 x Micro-USB hleðslusnúra
✅1 x leiðbeiningar
Kostir og eiginleikar
⭐Snertirofi með dimmer
⭐Endurhlaðanlegt
⭐Dimmanleg ljós í 3 mismunandi tónum – hvítt, hlýtt og náttúrulegt
⭐Innbyggður hátalari
⭐Bluetooth tenging
⭐Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 15 mínútur
⭐Parast við hvaða Bluetooth tæki sem er
⭐Spilaðu uppáhaldstónlistina þína beint úr símanum, tölvunni eða spjaldtölvunni
⭐Stendur stöðugur á borði
⭐Botninn er eins og skál þar sem þú getur geymt skartgripi og fleira.
Notkunarleiðbeiningar
Gakktu úr skugga um að spegillinn sé fullhlaðinn með því að setja USB snúru í tengið aftan á speglinum og tengja við rafmagn.
Hleðsluljósið verður rautt við hleðslu og verður blátt þegar það er hlaðið.
Snúið handfanginu til vinstri eða hægri.
LED hringljósið kviknar þegar snúið er í 90 gráður.
Til að slökkva ljósið, snúið handfanginu einfalt til baka.